Úr (aðgreining)
aðgreiningarsíða á Wikipediu
Úr getur átt við:
- Sudda (súld)
- Tegund af klukku
- „úr“ er líka íslensk forsetning sem stýrir þágufalli og táknar hreyfingu frá einhverju eða einhverjum stað. Hún getur líka gefið til kynna að ákveðin manneskja komi frá einhverjum stað (t.d. Jóhannes úr Kötlum, Jón úr Vör). Oft er sagt að eitthvað sé „út úr kú“ þegar það er fáránlegt.
- Rúnina „úr“
- Úr, forna borg í Mesópótamíu
- Úruxa
Sjá einnig
breyta Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Úr (aðgreining).