Úruxi
Úruxi (fræðiheiti: Bos primigenius) var risavaxin nautgripategund sem nú er útdauð og er forfaðir nautgripa nútímans. Úruxinn lifði í Evrópu, Asíu og Norður-Afríku, og var til í Evrópu til ársins 1627. Upphaflega voru til tvær frumtegundir uxa í gamla heiminum. Önnur þeirra var úruxinn, en hin var jakuxinn, sem enn er til og lifir í Tíbet.
Úruxi Tímabil steingervinga: Síðplíósen til hólósen | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Mynd af úruxa
| ||||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
†Bos primigenius | ||||||||||||||||
Undirtegundir | ||||||||||||||||
Bos primigenius primigenius | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Bos mauretanicus Thomas, 1881 |
Eitt og annað
breyta- Kvenmannsnafnið Ýr(r) merkir kvenkyns úruxi (úr).
Tilvísanir
breyta- ↑ Tikhonov, A. (2008). „Bos primigenius“. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2008.