Ómar Ingi Magnússon
Íslenskur handknattleiksmaður
Ómar Ingi Magnússon (f. 12. mars 1997) er íslenskur handknattleiksmaður sem spilar með SC Magdeburg í Þýskalandi og íslenska landsliðinu.
Ómar Ingi Magnússon | ||||
Upplýsingar | ||||
---|---|---|---|---|
Fæðingardagur | 12. mars 1997 | |||
Fæðingarstaður | Selfoss, Ísland | |||
Hæð | 1,86 m | |||
Núverandi lið | ||||
Núverandi lið | SC Magdeburg | |||
Númer | 14 | |||
Yngriflokkaferill | ||||
-2013 | Selfoss | |||
Meistaraflokksferill1 | ||||
Ár | Lið | Leikir (mörk) | ||
2013-2014 | Selfoss | {{{leikir (mörk)1}}} | ||
2014-2016 | Valur | {{{leikir (mörk)2}}} | ||
2016-2018 | Aarhus Håndbold | {{{leikir (mörk)3}}} | ||
2018-2020 | Aalborg Håndbold | {{{leikir (mörk)4}}} | ||
2020- | SC Magdeburg | {{{leikir (mörk)5}}} | ||
Landsliðsferill | ||||
2016- | Ísland | 62 (209) | ||
Markahæstur á evrópumótinu 2022 Markakóngur í Þýskalandi 2021 Íþróttamaður ársins 2021 og 2022 Besti ungi leikmaður ársins 2016 í Danmörku. | ||||
|
Ómar var valinn íþróttamaður ársins árin 2021 og 2022 en hann var markahæstur í þýsku deildinni 2020-2021. Hann varð markahæstur á Evrópumótinu 2022 í Ungverjalandi með 59 mörk. Hann skoraði 10 mörk gegn Frakklandi í þeirra versta tapi á Evrópumóti, þar sem Íslandi vantaði 8 leikmenn vegna COVID-19. Ómar hefur unnið deildartitla og bikartitla í Danmörku og Þýskalandi. Hann vann Evrópudeildina með Magdeburg 2021.
Ómar var valinn besti leikmaðurinn í Þýskalandi tímabilið 2021-2022. [1]
Heimildir
breyta- ↑ Ómar Ingi Magnússon valinn bestur í Þýskalandi RÚV, sótt028/6 2022