Jón Fjörnir Thoroddsen
Jón Fjörnir Thoroddsen (f. 1971) er íslenskur athafnarmaður, söngvari, rithöfundur og kvikmyndaframleiðandi.
Hann skrifaði bókina Íslenska efnahagsundrið (2009)[1] og framleiddi kvikmyndina Íslenski draumurinn (2000).[2]
Hann var söngvari og rappari í hljómsveitinni Tennessee Trans (1994).[3]
Tilvísanir
breyta- ↑ „Íslenska efnahagsundrið: Flugeldahagfræði – Hrunið, þið munið“. hrunid.hi.is. Sótt 11. febrúar 2021.
- ↑ Douglas, Róbert I. (8. september 2000), Íslenski draumurinn, Þórhallur Sverrisson, Jón Gnarr, Matt Keeslar, Hafdís Huld, The Icelandic Filmcompany, Eliza Entertainment, sótt 11. febrúar 2021
- ↑ „Tennessee Trans (1994)“. Glatkistan. 21. nóvember 2017. Sótt 11. febrúar 2021.