Jón Fjörnir Thoroddsen

Jón Fjörnir Thoroddsen (f. 1971) er íslenskur athafnarmaður, söngvari, rithöfundur og kvikmyndaframleiðandi.

Hann skrifaði bókina Íslenska efnahagsundrið (2009)[1] og framleiddi kvikmyndina Íslenski draumurinn (2000).[2]

Hann var söngvari og rappari í hljómsveitinni Tennessee Trans (1994).[3]

Tilvísanir

breyta
  1. „Íslenska efnahagsundrið: Flugeldahagfræði – Hrunið, þið munið“. hrunid.hi.is. Sótt 11. febrúar 2021.
  2. Douglas, Róbert I. (8. september 2000), Íslenski draumurinn, Þórhallur Sverrisson, Jón Gnarr, Matt Keeslar, Hafdís Huld, The Icelandic Filmcompany, Eliza Entertainment, sótt 11. febrúar 2021
  3. „Tennessee Trans (1994)“. Glatkistan. 21. nóvember 2017. Sótt 11. febrúar 2021.