Ísafjörður (aðgreining)
aðgreiningarsíða á Wikipediu
Ísafjörður er getur átt við eftirfarandi:
- Á Íslandi:
- Þéttbýliskjarnann Ísafjörð sem er fjölmennasti bær Vestfjarða og er hluti af Ísafjarðarbæ.
- Sveitarfélagið Ísafjarðarbæ á Vestfjörðum sem hefur þéttbýliskjarnana Ísafjörð, Þingeyri, Suðureyri, Flateyri og Hnífsdal innan sinna vébanda.
- Fjörðinn Ísafjarðardjúp á Vestfjörðum.
- Fjörðinn Ísafjörð sem er innsti fjörðurinn í Ísafjarðardjúpi.

