Æskýlos
(Endurbeint frá Æskílos)
Æskýlos (Æskílos eða Aiskýlos[1]) (gríska: Αἰσχύλος; 525 f.Kr. – 456 f.Kr.) var leikskáld frá Aþenu í Grikklandi. Hann var einn þriggja mestu harmleikjaskálda Grikkja (hinir tveir eru Evripídes og Sófókles).
Verk
breytaVitað er að Æskýlos skrifaði 76 leikrit, en aðeins sex eru þekkt í dag:
- Persar
- Sjö gegn Þebu
- Meyjar í nauðum
- Óresteia (þríleikur):
- Agamemnon
- Sáttarfórn eða Dreypifórnfærendur
- Hollvættir eða Refsinornir
Að auki er varðveitt verkið Prómeþeifur bundinn (stundum nefnt Prómeþeifur fjötraður eða bara Prómeþeifur) sem var eignað Æskýlosi í fornöld en nútímafræðimenn hafa dregið í efa að verkið sé réttilega eignað Æskýlosi.
Tilvísanir
breyta- ↑ en svo nefnir Jón Gíslason hann í þremur lausamálsþýddum leikritum Æskýlosar; Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Reykjavík - 1981
Tenglar
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Æskýlosi.
- Verk eftir Æskýlos hjá Project Gutenberg
- „Getið þið sagt mér frá grískum harmleikjum og harmleikjaskáldunum?“. Vísindavefurinn.
- „Hvar er best að finna heimildir um leiklist Forn-Grikkja?“. Vísindavefurinn.
- Nafnið Æskílos; grein í Morgunblaðinu 1983[óvirkur tengill]
- Nöfn og önnur orð úr grísku; grein í Morgunblaðinu 1992[óvirkur tengill]
Þessi fornfræðigrein sem tengist bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Varðveitt leikrit Æskýlosar
Persar | Sjö gegn Þebu | Meyjar í nauðum | Agamemnon | Sáttarfórn | Hollvættir | Prómeþeifur bundinn (deilt um höfund)
|
---|