Áttarhorn (enska azimuth) er horn himinfyrirbæris mælt á sjónbaug frá norðurskauti himins. Sjónbaugshnit himintungla eru gefin sem stjörnuhæð og áttarhorn.

Tengt efni breyta

   Þessi stjörnufræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.