Stjörnuhæð (enska altitude eða elevation) er hæð himinfyrirbæris miðað við sjóndeildarhring (sjónbaug). Er því háð athugunarstað og tíma. Sjónbaugshnit himintungla eru gefin sem stjörnuhæð og áttarhorn. Hvirfilpunktur er með stjörnuhæð +90°, en ilpunktur með stjörnuhæð -90°.

Tengt efni

breyta
   Þessi stjörnufræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.