Horn (rúmfræði)
rúmfræði
Horn er í evklíðskri rúmfræði þegar tveir geislar í sama fleti mætast í sama punkti sem nefnist oddpunktur. Stærð horna er oftast gefin upp sem bogmál sem mælir fjarlægðina milli geislanna á hring með miðju í oddpunktinum.