Borgarastyrjöldin í Súdan (2023–)

núverandi átök í Súdan
(Endurbeint frá Átökin í Súdan 2023–)

Borgarastyrjöld geisar í Súdan milli súdanska stjórnarhersins og RSF-uppreisnarhersins aðallega í kringum höfuðborgina Kartúm og í Darfúr-héraði.[1] Átökin brutust út þann 15. apríl 2023 þegar RSF-uppreisnarherinn gerði tilraun til valdaráns í Kartúm en átökin breiddust út um land allt.[2][3] Frá og með 24. júlí 2024 hafa rúmlega 15.000 beðið bana í átökunum.[4]

Kort sem sýnir hernaðarástandið í Súdan.
  Undir stjórn súdanska stjórnarhersins og bandamanna
  Undir stjórn RSF-uppreisnarhersins
  Undir stjórn frelsishreyfingu Súdans (e. SPLM-N)
  Undir stjórn súdanska frelsishersins (e. SLM)
  Undir stjórn Sameiginlegrar verndarsveitar Darfúr (e. Darfur Joint Protection Force)

Tímalína

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. Diego, Hugrún Hannesdóttir (12. maí 2024). „Fjórar af fimm höfuðborgum í Darfúr á valdi RSF-hersins - RÚV.is“. RÚV. Sótt 28. júlí 2024.
  2. „Valdaránstilraun virðist hafin“. www.mbl.is. Sótt 24. apríl 2023.
  3. Diego, Hugrún Hannesdóttir (13. nóvember 2023). „Um 700 drepin í átökum í Darfúr - RÚV.is“. RÚV. Sótt 21. janúar 2024.
  4. 4,0 4,1 Þórhallsson, Markús Þ (24. júlí 2024). „Bandaríkjamenn bjóða stríðandi fylkingum til vopnahlésviðræðna - RÚV.is“. RÚV. Sótt 28. júlí 2024.
  5. Diego, Hugrún Hannesdóttir; Þórðarson, Oddur (16. apríl 2023). „Stutt vopnahlé í Súdan og óvissa með framhald átaka - RÚV.is“. RÚV. Sótt 24. apríl 2023.
  6. „Þriggja klukkustunda vopnahlé í Súdan“. www.mbl.is. Sótt 24. apríl 2023.
  7. Þórhallsson, Markús Þ (21. apríl 2023). „Uppreisnarsveitir RSF lýsa yfir vopnahléi - RÚV.is“. RÚV. Sótt 24. apríl 2023.
  8. „Yfir 400 drepnir og 3.500 særst“. www.mbl.is. Sótt 24. apríl 2023.
  9. Birgisdóttir, Gunnhildur Kjerúlf (24. apríl 2023). „Semja um 72 klukkustunda vopnahlé í Súdan - RÚV.is“. RÚV. Sótt 25. apríl 2023.
  10. Diego, Hugrún Hannesdóttir (23. desember 2023). „Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fordæmir útbreiðslu átaka í Súdan - RÚV.is“. RÚV. Sótt 21. janúar 2024.
  11. Diego, Hugrún Hannesdóttir (18. febrúar 2024). „Árásir Húta tefja flutning hjálpargagna til Súdan - RÚV.is“. RÚV. Sótt 3. ágúst 2024.
  12. Indriðason, Hallgrímur (10. júní 2024). „Síðasta sjúkrahúsinu í Darfur lokað - RÚV.is“. RÚV. Sótt 28. júlí 2024.