Valdarán

ólögleg og oft ofbeldisfull stjórnarskipti

Valdarán, hallarbylting eða ríkisbylting eru ólögleg stjórnarskipti sem fara fram með þeim hætti að lítill hópur innan stjórnkerfisins tekur völdin, oftast með stuðningi hersins.

Þingmenn ráðast að Napóleoni eftir valdarán hans 18. brumaire 1799.
  Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.