Árni Friðleifsson
Árni Friðleifsson (fæddur 25. maí 1968) er íslenskur lögreglumaður og aðalvarðstjóri umferðardeildar Lögreglunnar á Höfuðborgarsvæðinu.[1] Systir Árna er Siv Friðleifsdóttir fyrrverandi ráðherra.[heimild vantar]
Árið 2003 lék hann í myndinni Opinberun Hannesar eftir Hrafn Gunnlaugsson byggð á smásögu Davíðs Oddssonar, Glæpur skekur húsnæðisstofnun.[2]
Tilvísun
breyta- ↑ Sæberg, Árni (25. janúar 2024). „Erfið akstursskilyrði og mikið um óhöpp - Vísir“. visir.is. Sótt 25. október 2024.
- ↑ „Lögreglan er oft í leiksýningum“. Dagblaðið Vísir. 10. janúar 2024. Sótt 25. október 2024 – gegnum Tímarit.is.