Áramótaskaup 1974
(Endurbeint frá Áramótaskaupið 1974)
Áramótaskaupið 1974 var í leikstjórn Hrafns Gunnlaugssonar og fjallaði um minnisverð tíðindi frá árinu, sem senn er á enda - eins og sagði í kynningu. Höfundar þess voru Andrés Indriðason, Björn Björnsson, Hrafn Gunnlaugsson og Tage Ammendrup. Söngtextar voru eftir Hermann Jóhannesson, Helga Seljan o.fl. Meðal þátttakenda voru: Áróra Halldórsdóttir, Árni Tryggvason, Bessi Bjarnason, Helga Stephensen, Jón Aðils, Karl Guðmundsson, Klemenz Jónsson, Nína Sveinsdóttir, Sigríður Þorvaldsdóttir, Sigurður Karlsson, Soffía Jakobsdóttir, Steinun Jóhannesdóttir, Valdemar Helgason, Valur Gíslason, Henny Hermannsdóttir o.fl.