Áramótaskaup 2005

Áramótaskaupið 2005 er áramótaskaup sem sýnt þann 31. desember 2005 á RÚV. Leikstjóri var Edda Björgvinsdóttir.[1] Handritshöfundar voru Björk Jakobsdóttir, Edda Björgvinsdóttir, Halldóra Geirharðsdóttir, Hallgrímur Helgason, Helga Braga Jónsdóttir, Hlín Agnarsdóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Stefán Karl Stefánsson og Unnur Ösp Stefánsdóttir.

Heimildir

breyta
  1. „Dagskrá Sjónvarpsins“. timarit.is. Sótt 28. september 2023.
   Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.