Áramótaskaup 2005
Áramótaskaupið 2005 er áramótaskaup sem sýnt þann 31. desember 2005 á RÚV. Leikstjóri var Edda Björgvinsdóttir.[1] Handritshöfundar voru Björk Jakobsdóttir, Edda Björgvinsdóttir, Halldóra Geirharðsdóttir, Hallgrímur Helgason, Helga Braga Jónsdóttir, Hlín Agnarsdóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Stefán Karl Stefánsson og Unnur Ösp Stefánsdóttir.
Heimildir
breyta- ↑ „Dagskrá Sjónvarpsins“. timarit.is. Sótt 28. september 2023.