Áramótaskaup 1983

Áramótaskaupið 1983 er áramótaskaup sem sýnt var árið 1983 og var sýnt á RÚV. Leikstjóri skaupsins var Þórhallur Sigurðsson. Höfundar þess voru Þráinn Bertelsson og Andrés Indriðason. Leikarar voru Árni Tryggvason, Edda Björgvinsdóttir, Guðmundur Ólafsson, Hanna María Karlsdóttir, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Pálmi Gestsson, Sigurður Sigurjónsson og Örn Árnason.

Tenglar

breyta
   Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.