Flåklypa Grand Prix
(Endurbeint frá Álfhóll: Kappaksturinn Mikli)
Flåklypa Grand Prix (eða Álfhóll: Kappaksturinn Mikli) er norsk brúðumynd frá 1975 byggð á teiknimyndapersónum Kjell Aukrust í leikstjórn Ivo Caprino. Hún er talin sú norska kvikmynd sem flestir hafa séð með 5,5 milljónir seldra miða í Noregi.
Flåklypa Grand Prix | |
---|---|
Leikstjóri | Ivo Caprino |
Handritshöfundur | Kjell Aukrust Ivo Caprino Kjell Syversen Remo Caprino |
Framleiðandi | Ivo Caprino |
Leikarar | Kari Simonsen Frank Robert Rolf Just Nilsen Per Theodor Haugen Harald Heide Steen jr. Wenche Foss Toralv Maurstad Leif Juster o.fl. |
Sögumaður | Leif Juster |
Kvikmyndagerð | Charles Patey |
Klipping | Ivo Caprino |
Tónlist | Bent Fabricius Bjerre |
Dreifiaðili | Sandrew Metronome AB |
Frumsýning | 28. ágúst 1975 |
Lengd | 88 mínútur |
Land | Noregur |
Tungumál | norska |
Leikarar
breytaLeikar | Íslenskur leikarar | |
---|---|---|
Sæla | Kari Simonsen | Erla Ruth Harðardóttir |
Loðvík | Toralv Maurstad | Örn Árnason |
Theódor Felgan | Frank Robert | Sigurður Skúlason |
Emanuel Desperados | Harald Heide-Steen jr. | |
Abdul Ben Dé Skodanz |
Rolf Just Nilsen | |
Rúdolf Smeðjan | Helge Reiss | Þröstur Leó Gunnarsson |
Sjónvarpsfréttamaðurinn | Per Theodor Haugen | |
Ekkja Stengelføhn-Glad | Wenche Foss | |
Ræðumaður á kappakstursbrautinni | Henki Kolstad | |
Sögumaðurinn | Leif Juster |
- Öðrum röddum: Þórhallur Sigurðsson, Edda Björg Eyjólfsdóttir, Gunnar Hansson, Sigurður Sigurjónsson
- Íslenskur leikstjóri er Jóhann Sigurðarson[1]
Tilvísanir
breyta- ↑ Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 2. júní 2023.