Ágúst Bent Sigurbertsson
Ágúst Bent Sigurbertsson, oftast kallaður Ágúst Bent er íslenskur leikstjóri og rappari. Hann er meðlimur hljómsveitarinnar XXX Rottweiler hundar. Hann leikstýrði m.a Steindanum okkar (árin 2010 - 2012), Hreinum Skyldi (2014 - 2015) og Steypustöðinni (2017 - 2018). Hann klippti kvikmyndinna Þorsti sem er frá 2019.
Hann vann lengi með Steinda Jr. Fyrrverandi kærasta hans er Þórunn Antónía Magnúsdóttir sem lék í Steindanum okkar.