Zine El Abidine Ben Ali
2. forseti Túnis (1936-2019)
Zine El Abidine Ben Ali (arabíska: زين العابدين بن علي, umritað: Zayn al-‘Ābidīn bin ‘Alī), f. 3. september 1936, d. 19. september 2019[1]) var annar forseti Túnis. Hann flýði land 14. janúar 2011 eftir byltingu gegn honum.
Zine El Abidine Ben Ali | |
---|---|
زين العابدين بن علي | |
Forseti Túnis | |
Í embætti 7. nóvember 1987 – 15. janúar 2011 | |
Forsætisráðherra | Hédi Baccouche Hamed Karoui Mohamed Ghannouchi |
Forveri | Habib Bourguiba |
Eftirmaður | Mohamed Ghannouchi (starfandi) |
Forsætisráðherra Túnis | |
Í embætti 2. október 1987 – 7. nóvember 1987 | |
Forsætisráðherra | Habib Bourguiba |
Forveri | Rachid Sfar |
Eftirmaður | Hédi Baccouche |
Persónulegar upplýsingar | |
Fæddur | 3. september 1936 Hammam Sousse, Túnis |
Látinn | 19. september 2019 (83 ára) Jeddah, Sádi-Arabíu |
Stjórnmálaflokkur | RCD |
Maki | Na'ima el-Kafy (g. 1964; skilin 1988) Leïla Ben Ali (g. 1992) |
Starf | Hermaður, stjórnmálamaður |
Tilvísanir
breyta
Fyrirrennari: Habib Bourguiba |
|
Eftirmaður: Mohamed Ghannouchi (starfandi) |