Zine El Abidine Ben Ali

Zine El Abidine Ben Ali (arabíska: زين العابدين بن علي,‎ umritað: Zayn al-‘Ābidīn bin ‘Alī), f. 3. september 1936, d. 19. september 2019[1]) var annar forseti Túnis. Hann flýði land 14. janúar 2011 eftir byltingu gegn honum.

Zine El Abidine Ben Ali
زين العابدين بن علي
Zine El Abidine Ben Ali.jpg
Ben Ali árið 2008.
Forseti Túnis
Í embætti
7. nóvember 1987 – 15. janúar 2011
Persónulegar upplýsingar
Fæddur3. september 1936
Hammam Sousse, Túnis
Látinn19. september 2019 (83 ára) Jeddah, Sádi-Arabíu
StjórnmálaflokkurRCD
MakiNa'ima el-Kafy (g. 1964; skilin 1988)
Leïla Ben Ali (g. 1992)
StarfHermaður, stjórnmálamaður

TilvísanirBreyta

  1. Décès de l'ex président Zine El Abidine Ben Ali


Fyrirrennari:
Habib Bourguiba
Forseti Túnis
(7. nóvember 198715. janúar 2011)
Eftirmaður:
Fouad Mebazaa (skipaður tímabundið)


   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.