Yellow Submarine

Breiðskífa eftir Bítlana frá 1969

Yellow Submarine er tíunda breiðskífa Bítlanna. Platan var gefin út 13. janúar 1969 í Bandaríkjunum og 17. janúar í Bretlandi. Hún er hljómplatan fyrir samnefndu teiknimyndina sem var frumsýnd í London í júlí 1968.

Yellow Submarine
Breiðskífa eftir
Gefin út13. janúar 1969 (1969-01-13)
Tekin upp
  • 26. maí 1966 – 11. febrúar 1968 (Bítlarnir)
  • 22–23. október 1968 (George Martin)
HljóðverEMI og De Lane Lea, London
Stefna
Lengd39:16
ÚtgefandiApple
StjórnGeorge Martin
Tímaröð – Bítlarnir
The Beatles
(1968)
Yellow Submarine
(1969)
Abbey Road
(1969)

Lagalisti

breyta

Öll lög voru samin af Lennon–McCartney, nema þar sem er tekið fram með stjörnum, sem eru eftir George Harrison.

Hlið eitt: Lög úr kvikmyndinni
Nr.TitillAðalraddirLengd
1.„Yellow Submarine“Starr2:39
2.„Only a Northern Song“ (*)Harrison3:24
3.„All Together Now“McCartney, með Lennon2:11
4.„Hey Bulldog“Lennon, með McCartney3:12
5.„It's All Too Much“ (*)Harrison6:26
6.„All You Need Is Love“Lennon[3]3:47
Samtals lengd:21:39

Öll lög voru samin af George Martin, nema „Yellow Submarine in Pepperland“, eftir Lennon–McCartney, útsetning Martin.

Hlið tvö: Kvikmyndatónlist
Nr.TitillLengd
1.„Pepperland“2:18
2.„Sea of Time“3:00
3.„Sea of Holes“2:16
4.„Sea of Monsters“3:35
5.„March of the Meanies“2:16
6.„Pepperland Laid Waste“2:09
7.„Yellow Submarine in Pepperland“2:10
Samtals lengd:17:44

Tilvísanir

breyta
  1. „The History of Psychedelia“. BBC. Afrit af uppruna á 4. september 2019. Sótt 8. september 2019.
  2. Young, Alex (24. september 2009). „Album Review: The Beatles - Yellow Submarine [Remastered]“. Consequence of Sound. Afrit af uppruna á 4. september 2019. Sótt 8. september 2019.
  3. Dowlding, W.J. (1989). Beatlesongs. New York: Simon & Schuster. p. 186. ISBN 0-671-68229-6

Heimildir

breyta
   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.