Wikipedia:Listi yfir snið

Þetta er list yfir algeng snið sem eru í notkun á íslensku Wikipediu (listinn er ekki tæmandi). Lista yfir öll snið er að finna hér.

Merkingar á greinum

breyta
Hvað á að skrifa Hvað það gerir Notkun
{{Stubbur}}
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Neðst í greinum sem teljast vera stubbar. Sjá nánar á Wikipedia:Stubbur.
{{stubbur|landafræði}}
   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Þú getur flokkað stubba í undirflokka með {{stubbur|landafræði}}. Kíktu á listann yfir þær stubbamerkingar sem eru til.
{{Hreingera}} Almenn merking sem fer efst í greinar sem líta ekki rétt út og/eða eru ekki rétt upp settar.
{{Hreingera greinarhluta}} Sett efst í greinarhluta sem þarfnast hreingerningar.
{{Hlutleysi|vandamálið}} Efst í greinum ef deilt er um hlutleysi þeirra.
{{Alþjóðavæða}} Efst í greinum sem einblína á ákveðin menningarsvæði (oftast Ísland) en eru þó um alþjóðlegt efni.
{{Staðreyndavillur}} Sett efst í greinar þegar grunur leikur á um að þær innihaldi staðreyndavillur.
{{Heimildir|vandamálið}} Sett efst í greinar þar sem óskað er eftir heimildum. Hægt er að merkja viðeigindi fullyrðingar sérstaklega með {{heimild vantar}}.
{{Óflokkað}} Sett neðst í greinar sem þarf að setja í viðeigandi flokk.
{{Eyða|ástæða}}


Sett efst á síðum sem óskað er eftir að verði eytt.
{{Höfundaréttarbrot|vefslóð þaðan sem textinn var tekinn}} Sett í staðinn fyrir texta sem grunur leikur á um að brjóti á höfundarétti.
{{Spillir}} T.d. í greinum um bækur, sjónvarpsþætti og kvikmyndir. Sett inn fyrir ofan þann hluta greinar sem gæti spillt fyrir áhorfanda eða lesanda.
{{Líðandi stund}} Efst í greinum sem fjalla um málefni líðandi stundar og gætu úrelst hratt.
{{framtíðar kvikmyndir}} Efst í greinum sem fjalla um kvikmynd sem ekki er búið að frumsýna.
{{Sameina|dæmagrein}} Efst í greinum sem lagt er til að verði sameinaðar öðrum.
{{Í vinnslu}} Sett efst í greinar sem eru í vinnslu þá stundina og tekið í burtu um leið og þeirri vinnu er lokið
{{heimild vantar}}

[heimild vantar]

Þessu sniði er bætt aftan við fullyrðingar í greinum þegar tilvísun í heimildir skortir.

Myndasnið

breyta

Bent á aðra grein

breyta
  • Áframsending – Hægt er að áframsenda lesendur sjálfkrafa með #TILVÍSUN[[Hin greinin]].
  • Tengill á aðgreiningarsíðu{{aðgreiningartengill}}
  • „Þessi grein fjallar um X. Sjá Y fyrir greinina um Y“ – Þegar einungis eru tvær mögulegar merkingar á nafni greinarinnar er hægt að nota þetta snið til aðgreiningar.
    • Best er að gefa lýsingu á báðum greinunum með: {{sjá|fanir (fuglar)|fjaðrir|sveppi}} sem býr til „Þessi grein fjallar um sveppi. Sjá fanir (fuglar) fyrir greinina um fjaðrir“.
    • En einnig er hægt að lýsa bara hinni greininni með: {{sjá|fanir (fuglar)|fjaðrir|}} sem býr „Sjá fanir (fuglar) fyrir greinina um fjaðrir“.
  • Tengill á aðalgrein – Sumir undirkaflar eiga ítarlegri grein. {{Aðalgrein|Titill greinar}}

Útliti titils breytt

breyta
  • Skáletrun – Þegar titill greinarinnar er latneskt fræðiheiti eða bókatitill er hægt að gera titilinn skáletraðan með {{Skáletrað}}. Hægt er að gera aðeins hluta titilsins skáletraðan með því að vefja því sem skal skáletrast inni í skáletrunarmerkjunum '' með: {{DISPLAYTITLE:''Ávaxtakarfan'' (leikrit)}}
  • Fyrsti stafur gerður að lágstaf – Með {{lágstafur}} er hægt að koma í veg fyrir að „iPod“ verði sjálfkrafa gert að „IPod“.


Skilaboð sett á spjallsíðu notenda

breyta
Hvað á að skrifa Hvað það gerir Hvert það fer
{{tilraun}} == Tilraun þín ==
 

Tilraun þín tókst en hún hefur nú verið tekin til baka. Þú getur prófað þig áfram í sandkassanum þínum, svo geturðu kíkt á kynninguna sem skýrir nánar hvernig maður skrifar greinar hérna. Við vonum auðvitað að þú haldir áfram að bæta þetta alfræðirit með okkur.

Á spjallsíðu notenda sem gerir væg skemmdarverk.
{{skemmdarverk}} == Skemmdarverk ==
 
 

Skemmdarverk þitt var skráð niður en hefur nú verið fjarlægt. Ef þú heldur áfram skemmdarstarfsemi áttu von á banni í einhvern tíma. Ef þú ákveður á hinn bóginn að hjálpa til á Wikipediu ættirðu að lesa kynninguna þar sem þú getur fræðst um verkefnið en auk þess eru margar gagnlegar síður fyrir byrjendur í Hjálpinni að ógleymdri Handbókinni.



Á spjallsíðu notenda sem gerir skemmdarverk.
{{ábending|Titill greinar|Skrifaðu 1 ef ábendingin vísar til einnar breytinga, 2 fyrir fleiri breytingar|ábending=erlent mál}}
 

Breyting þín á Titill greinar hefur verið fjarlægð. Breytingin var ekki á íslensku. Allar greinar á is.wiki þurfa að vera á íslensku.Gott væri að þú læsir Handbókina til að finna út hvernig þú getur komið að gagni á wikipediu og Sandkassinn er tilvalinn fyrir tilraunir. }

{{ábending|Titill greinar|Skrifaðu 1 ef ábendingin vísar til einnar breytinga, 2 fyrir fleiri breytingar|ábending=orðabók}}
 

Breyting þín á Titill greinar hefur verið fjarlægð. Breytingin var orðabókaskilgreining. Orðabókaskilgreiningar eiga heima á wikiorðabók en ekki hér.Gott væri að þú læsir Handbókina til að finna út hvernig þú getur komið að gagni á wikipediu og Sandkassinn er tilvalinn fyrir tilraunir. }

{{ábending|Titill greinar|Skrifaðu 1 ef ábendingin vísar til einnar breytinga, 2 fyrir fleiri breytingar|ábending=auglýsing}}
 

Breyting þín á Titill greinar hefur verið fjarlægð. Breytingin var auglýsing. Wikipedia er ekki auglýsingamiðill.Gott væri að þú læsir Handbókina til að finna út hvernig þú getur komið að gagni á wikipediu og Sandkassinn er tilvalinn fyrir tilraunir. }

{{ábending|Titill greinar|Skrifaðu 1 ef ábendingin vísar til einnar breytinga, 2 fyrir fleiri breytingar|ábending=höfundaréttarbrot}}
 

Breyting þín á Titill greinar hefur verið fjarlægð. Breytingin var höfundaréttarbrot. Bannað er að afrita texta beint af vefsíðu og setja á wikipediu.Gott væri að þú læsir Handbókina til að finna út hvernig þú getur komið að gagni á wikipediu og Sandkassinn er tilvalinn fyrir tilraunir. }

{{Ófullnægjandi upplýsingar um mynd eða skrá}}

Ýmislegt

breyta
Hvað á að skrifa Hvað það gerir Hvert það fer
{{Stafayfirlit}}


Efnisyfirlit
A Á B D E É F G H I Í J K L M N O Ó P R S T U Ú V X Y Ý Þ Æ Ö
Í greinum sem eru að hluta til kaflaskiptar eftir íslenska (og enska) stafrófinu
{{Aðgreining}}
 
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Listi yfir snið.
Neðst á aðgreiningarsíðum

Upplýsingasnið

breyta
  • Á Flokkur:Upplýsingasnið má finna þau snið sem notuð eru fyrir sveitarfélög, konunga, skip, fyrirtæki, o.fl.
  • Hnit eru sett inn með {{hnit|66|00|N|18|23|W|display=title}}
  • Landakort

Wikimedia

breyta
Hvað á að skrifa Hvað það gerir Hvert það fer
{{Commons}} Neðst í greinum sem innihalda efni af Wikimedia Commons
{{Wikibækur}}
{{Wikiheimild}} Neðst í greinum sem innihalda upplýsingar um ritaðan texta sem hægt er að lesa á Wikisource
{{Wikiorðabók}}
{{Wikivitnun}} Neðst í greinum sem innihalda tilvísanir á Wikiquote
{{Systurverkefni}}

  Commons
Samnýtt margmiðlunarsafn
  Incubator
Ræktun nýrra verkefna
  Meta-Wiki
Samvinna milli allra verkefna
  Wikiorðabók
Orðabók og samheitaorðabók
  Wikidata
Samnýttur þekkingargrunnur
  Wikibækur
Frjálsar kennslu- og handbækur
  Wikifréttir
Frjáls blaðamennska
  Wikivitnun
Safn tilvitnana
  Wikiheimild
Forntextar og frjálst efni
  Wikilífverur
Safn tegunda lífvera
  Wikiháskóli
Frjálst kennsluefni og verkefni
  Wikivoyage
Ferðaleiðarvísar
  Wikifunctions
Notkun gagna með kóða
  Phabricator
Hugbúnaðarvillur
  MediaWiki
Þróun hugbúnaðarins
  WikiTech
Upplýsingar um hugbúnaðinn
  Wikispore
Verkefni í tilraunaskyni

Neðst í greinum sem innihalda upplýsingar um verkefni á vegum Wikimedia