Wikipedia:Listi yfir snið

Þetta er list yfir algeng snið sem eru í notkun á íslensku Wikipediu (listinn er ekki tæmandi). Lista yfir öll snið er að finna hér.

Merkingar á greinum

breyta
Hvað á að skrifa Hvað það gerir Notkun
{{Stubbur}}
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Neðst í greinum sem teljast vera stubbar. Sjá nánar á Wikipedia:Stubbur.
{{stubbur|landafræði}}
   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Þú getur flokkað stubba í undirflokka með {{stubbur|landafræði}}. Kíktu á listann yfir þær stubbamerkingar sem eru til.
{{Hreingera}} Almenn merking sem fer efst í greinar sem líta ekki rétt út og/eða eru ekki rétt upp settar.
{{Hreingera greinarhluta}} Sett efst í greinarhluta sem þarfnast hreingerningar.
{{Hlutleysi|vandamálið}} Efst í greinum ef deilt er um hlutleysi þeirra.
{{Alþjóðavæða}} Efst í greinum sem einblína á ákveðin menningarsvæði (oftast Ísland) en eru þó um alþjóðlegt efni.
{{Staðreyndavillur}} Sett efst í greinar þegar grunur leikur á um að þær innihaldi staðreyndavillur.
{{Heimildir|vandamálið}} Sett efst í greinar þar sem óskað er eftir heimildum. Hægt er að merkja viðeigindi fullyrðingar sérstaklega með {{heimild vantar}}.
{{Óflokkað}} Sett neðst í greinar sem þarf að setja í viðeigandi flokk.
{{Eyða|ástæða}}


Sett efst á síðum sem óskað er eftir að verði eytt.
{{Höfundaréttarbrot|vefslóð þaðan sem textinn var tekinn}} Sett í staðinn fyrir texta sem grunur leikur á um að brjóti á höfundarétti.
{{Spillir}} T.d. í greinum um bækur, sjónvarpsþætti og kvikmyndir. Sett inn fyrir ofan þann hluta greinar sem gæti spillt fyrir áhorfanda eða lesanda.
{{Líðandi stund}} Efst í greinum sem fjalla um málefni líðandi stundar og gætu úrelst hratt.
{{framtíðar kvikmyndir}} Efst í greinum sem fjalla um kvikmynd sem ekki er búið að frumsýna.
{{Sameina|dæmagrein}} Efst í greinum sem lagt er til að verði sameinaðar öðrum.
{{Í vinnslu}} Sett efst í greinar sem eru í vinnslu þá stundina og tekið í burtu um leið og þeirri vinnu er lokið
{{heimild vantar}}

[heimild vantar]

Þessu sniði er bætt aftan við fullyrðingar í greinum þegar tilvísun í heimildir skortir.

Myndasnið

breyta

Bent á aðra grein

breyta
  • Áframsending – Hægt er að áframsenda lesendur sjálfkrafa með #TILVÍSUN[[Hin greinin]].
  • Tengill á aðgreiningarsíðu{{aðgreiningartengill}}
  • „Þessi grein fjallar um X. Sjá Y fyrir greinina um Y“ – Þegar einungis eru tvær mögulegar merkingar á nafni greinarinnar er hægt að nota þetta snið til aðgreiningar.
    • Best er að gefa lýsingu á báðum greinunum með: {{sjá|fanir (fuglar)|fjaðrir|sveppi}} sem býr til „Þessi grein fjallar um sveppi. Sjá fanir (fuglar) fyrir greinina um fjaðrir“.
    • En einnig er hægt að lýsa bara hinni greininni með: {{sjá|fanir (fuglar)|fjaðrir|}} sem býr „Sjá fanir (fuglar) fyrir greinina um fjaðrir“.
  • Tengill á aðalgrein – Sumir undirkaflar eiga ítarlegri grein. {{Aðalgrein|Titill greinar}}

Útliti titils breytt

breyta
  • Skáletrun – Þegar titill greinarinnar er latneskt fræðiheiti eða bókatitill er hægt að gera titilinn skáletraðan með {{Skáletrað}}. Hægt er að gera aðeins hluta titilsins skáletraðan með því að vefja því sem skal skáletrast inni í skáletrunarmerkjunum '' með: {{DISPLAYTITLE:''Ávaxtakarfan'' (leikrit)}}
  • Fyrsti stafur gerður að lágstaf – Með {{lágstafur}} er hægt að koma í veg fyrir að „iPod“ verði sjálfkrafa gert að „IPod“.


Skilaboð sett á spjallsíðu notenda

breyta
Hvað á að skrifa Hvað það gerir Hvert það fer
{{tilraun}} == Tilraun þín ==
 

Tilraun þín tókst en hún hefur nú verið tekin til baka. Þú getur prófað þig áfram í sandkassanum þínum, svo geturðu kíkt á kynninguna sem skýrir nánar hvernig maður skrifar greinar hérna. Við vonum auðvitað að þú haldir áfram að bæta þetta alfræðirit með okkur.

Á spjallsíðu notenda sem gerir væg skemmdarverk.
{{skemmdarverk}} == Skemmdarverk ==
 
 

Skemmdarverk þitt var skráð niður en hefur nú verið fjarlægt. Ef þú heldur áfram skemmdarstarfsemi áttu von á banni í einhvern tíma. Ef þú ákveður á hinn bóginn að hjálpa til á Wikipediu ættirðu að lesa kynninguna þar sem þú getur fræðst um verkefnið en auk þess eru margar gagnlegar síður fyrir byrjendur í Hjálpinni að ógleymdri Handbókinni.



Á spjallsíðu notenda sem gerir skemmdarverk.
{{ábending|Titill greinar|Skrifaðu 1 ef ábendingin vísar til einnar breytinga, 2 fyrir fleiri breytingar|ábending=erlent mál}}
 

Breyting þín á Titill greinar hefur verið fjarlægð. Breytingin var ekki á íslensku. Allar greinar á is.wiki þurfa að vera á íslensku.Gott væri að þú læsir Handbókina til að finna út hvernig þú getur komið að gagni á wikipediu og Sandkassinn er tilvalinn fyrir tilraunir. }

{{ábending|Titill greinar|Skrifaðu 1 ef ábendingin vísar til einnar breytinga, 2 fyrir fleiri breytingar|ábending=orðabók}}
 

Breyting þín á Titill greinar hefur verið fjarlægð. Breytingin var orðabókaskilgreining. Orðabókaskilgreiningar eiga heima á wikiorðabók en ekki hér.Gott væri að þú læsir Handbókina til að finna út hvernig þú getur komið að gagni á wikipediu og Sandkassinn er tilvalinn fyrir tilraunir. }

{{ábending|Titill greinar|Skrifaðu 1 ef ábendingin vísar til einnar breytinga, 2 fyrir fleiri breytingar|ábending=auglýsing}}
 

Breyting þín á Titill greinar hefur verið fjarlægð. Breytingin var auglýsing. Wikipedia er ekki auglýsingamiðill.Gott væri að þú læsir Handbókina til að finna út hvernig þú getur komið að gagni á wikipediu og Sandkassinn er tilvalinn fyrir tilraunir. }

{{ábending|Titill greinar|Skrifaðu 1 ef ábendingin vísar til einnar breytinga, 2 fyrir fleiri breytingar|ábending=höfundaréttarbrot}}
 

Breyting þín á Titill greinar hefur verið fjarlægð. Breytingin var höfundaréttarbrot. Bannað er að afrita texta beint af vefsíðu og setja á wikipediu.Gott væri að þú læsir Handbókina til að finna út hvernig þú getur komið að gagni á wikipediu og Sandkassinn er tilvalinn fyrir tilraunir. }

{{Ófullnægjandi upplýsingar um mynd eða skrá}}

Ýmislegt

breyta
Hvað á að skrifa Hvað það gerir Hvert það fer
{{Stafayfirlit}}


Efnisyfirlit
A Á B D E É F G H I Í J K L M N O Ó P R S T U Ú V X Y Ý Þ Æ Ö
Í greinum sem eru að hluta til kaflaskiptar eftir íslenska (og enska) stafrófinu
{{Aðgreining}}
 
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Listi yfir snið.
Neðst á aðgreiningarsíðum

Upplýsingasnið

breyta
  • Á Flokkur:Upplýsingasnið má finna þau snið sem notuð eru fyrir sveitarfélög, konunga, skip, fyrirtæki, o.fl.
  • Hnit eru sett inn með {{hnit|66|00|N|18|23|W|display=title}}
  • Landakort

Wikimedia

breyta
Hvað á að skrifa Hvað það gerir Hvert það fer
{{Commons}} Neðst í greinum sem innihalda efni af Wikimedia Commons
{{Wikibækur}}
{{Wikiheimild}} Neðst í greinum sem innihalda upplýsingar um ritaðan texta sem hægt er að lesa á Wikisource
{{Wikiorðabók}}
{{Wikivitnun}} Neðst í greinum sem innihalda tilvísanir á Wikiquote
{{Systurverkefni}} Neðst í greinum sem innihalda upplýsingar um verkefni á vegum Wikimedia