Notkun

breyta

Dæmi: {{hnit|66|9|47|N|23|34|17|W|display=title|region:IS}}

Þetta snið er notað til að umskrá staðsetningar með breiddargráðum og lengdargráðum. Það er aðalega notað fyrir hnit á jörðinni, en styður einnig hnit á öðrum reikistjörnum sólkerfisins og tunglum þeirra.

Sniðið sýnir hnit með tengli á GeoHack. Fyrir hnit á jörðinni sem eru birt í haus síðunnar birtist tengilinn kort hliðiná hnitinu. Ef smellt er á hann fæst upp kort í OpenStreetMap. Til þess að þú getir nýtt þér þann möguleika þarft þú að hafa JavaScript.

Notkun

breyta
  • Display= title eða inline. Hnit eru sjálfkrafa staðsett í textanum. "Title" sýnir hnitið í haus síðunnar og "inline" sýnir hnitið í textanum.
  • format= er notað til að sýna hnitið á öðru formi. Hnit eru sjálfkrafa sýnd á því formi sem þau eru tilgreind á. Þessi form eru:
    • Gráður/Mínútur/Sekúndur - dms
    • lengdargráða og breiddargráða sem tugabrot - dec
    • Gráður/Mínútur - dm
  • name= er notað til að tilgreina nafn hnitsins fyrir GeoHack og OpenStreetMap. Þetta nafn er sjálfgefið nafn síðunnar.
  • notes= tilgreinir texta sem er settur við hliðiná textanum. Þessi möguleiki er ætlaður til þess að bæta við tilvísunum hliðiná hniti.

Hnita gildi

breyta

Fyrsta ónefnda gildið á eftir hnitinu er valfjrálst gildi hnita gilda, sem eru aðgreindir með undirstriki (_). Þessi gildi hjálpa GeoHack og OpenStreetmap að velja hentug kortagögn.

type: tilgreinir gerð staðsetningarinnar til þess að velja merki fyrir kortið í OpenStreetMap og það setur einnig mælikvarða kortisins. Ef dim: eða scale: er tilgreint, þá er mælikvarði type: hafður að engu.

Gildar gerðir eru:

T Mælikvarði
adm1st 1:1.000.000
adm2nd 1:300.000
adm3rd 1:100.000
airport 1:30.000
city(íbúafjöldi) 1:30.000 ... 1:300.000
city 1:100.000
country 1:10.000.000
edu 1:10.000
event 1:50.000
forest 1:50.000
glacier 1:50.000
isle 1:100.000
landmark 1:10.000
mountain 1:100.000
pass 1:10.000
railwaystation 1:10.000
river 1:100.000
satellite 1:10.000.000
waterbody 1:100.000
camera 1:10.000
Sjálfgefinn mælikvarði 1:300.000

scale: tilgreinir mælikvarða kortsins sem 1 á móti ákveðri tölu. Þessi mælikvarði gerir mælikvarðann úr type: að engu.

dim: tilgreinir þvermál hrings sem er notaður sem mælikvarði kortsins.

region

breyta

region: tilgreinir stjórnmálalegt svæði fyrir hnit á jörðinni. Gildið er notað til að velja réttu kortagögnin. Ef ekkert region gildi er gefið upp, þá reynir GeoHack að finna út svæðið út frá hnitunum.

globe: tilgreinir reikistjörnuna eða tunglið sem hnitið er á. Studd gildi eru: mercury, venus, moon, mars, phobos, deimos, ceres, vesta, ganymede, callisto, io, europa, mimas, enceladus, tethys, dione, rhea, titan, hyperion, iapetus, phoebe, miranda, ariel, umbriel, titania, oberon, triton, og pluto. Sjálfgefið gildi er jörðin.

Hnita snið. Dæmi {{hnit|66|9|47|N|23|34|17|W|display=title|region:IS}} eða {{Coord|44.1124|-87.9130|display=title}}

Gildi sniðsins[Breyta sniðmátsgögnum]

GildiLýsingGerðStaða
Breiddargráða1

engin lýsing

Talanauðsynleg
Hnit2

höfuðátt eða mínúta

Strengurnauðsynleg
Hnit3

engin lýsing

Strengurnauðsynleg
Hnit4

engin lýsing

Strengurnauðsynleg
Hnit / Önnur gildi5

engin lýsing

Strengurvalfrjáls
Hnit6

engin lýsing

Strengurvalfrjáls
Hnit / Önnur gildi7

engin lýsing

Strengurvalfrjáls
Hnit8

engin lýsing

Strengurvalfrjáls
Staðsetning hnitsdisplay

Getur verið annaðhvort inline eða title. Fyrri möguleikinn setur hnitið í textann og sá síðari setur hnitið til hægri við titil síðunnar.

Strengurvalfrjáls
Stílsniðformat

Ræður því á hvaða formi hnitið er sýnt á síðunni. Getur verið dms - gráður/mínútur/sekóndur, dec - breiddargráða sem tugabrot eða dm - gráður/mínútur.

Strengurvalfrjáls
Nafn hnitsinsname

engin lýsing

Strengurvalfrjáls
Minnisatriðinotes

engin lýsing

Strengurvalfrjáls