Wikipedia:Sandkassinn

Go, Dog. Go!
GoDogGo logo.png
Merki seríu
Byggt á Go, Dog. Go! eftir P. D. Eastman
Þróun Adam Peltzman
Leikstjóri Andrew Duncan
Kiran Shangherra
Raddsetning Michela Luci
Callum Shoniker
Höfundur stefs Paul Buckley
Upphafsstef "Go, Dog. Go!" eftir Paul Buckley, Reno Selmser og Zoe D'Andrea
Tónlist Paul Buckley
Upprunaland Fáni Bandaríkjana Bandaríkin
Kanada Kanada
Frummál Enska
Fjöldi þáttaraða 1
Fjöldi þátta 9 (18 hluti)
Framleiðsla
Framleiðslufyrirtæki DreamWorks Animation Television
WildBrain Studios
Framkvæmdastjóri Adam Peltzman
Lynn Kestin Sessler
Chris Angelilli
Josh Scherba
Stephanie Betts
Amir Nasrabadi
Framleiðandi Morgana Duque
Lengd þáttar 24 mínútur (öll)
12 mínútur (hluti)
Útsending
Upprunaleg sjónvarpsstöð Netflix
Myndframsetning HDTV 1080p
Hljóðsetning Stereo
Tenglar
Heimasíða

Go, Dog. Go![1] eru bandarískir-kanadísk teiknimyndaþættir. Þættirnir eru sköpunarverk Adam Peltzman og byrjaði framleiðsla á þáttunum árið 2021. Þeir eru gerðir fyrir Netflix sjónvarpsstöðina.

LeikararBreyta

 • Michela Luci sem Tag Barker[2]
 • Callum Shoniker sem Scooch Pooch[2]
 • Katie Griffin sem Ma Barker[2]
 • Martin Roach sem Paw Barker[2]
 • Tajja Isen sem Cheddar Biscuit[2]
 • Lyon Smith sem Spike Barker[2]
 • Judy Marshank sem Grandma Marge Barker[2]
 • Patrick McKenna sem Grandpaw Mort Barker[2]
 • Linda Ballantyne sem Lady Lydia
 • Joshua Graham sem Sam Whippet
 • David Berni sem Frank
 • Anand Rajaram sem Beans
 • Paul Buckley, Reno Selmser og Zoe D'Andrea sem Barkapellas

TilvísanirBreyta

 1. „About Netflix - NETFLIX TO LAUNCH DIVERSE SLATE OF ORIGINAL PRESCHOOL SERIES FROM AWARD-WINNING KIDS PROGRAMMING CREATORS“. About Netflix (enska). Sótt 31. ágúst 2021.
 2. 2,0 2,1 2,2 2,3 2,4 2,5 2,6 2,7 Milligan, Mercedes (6. janúar 2021). „Trailer: DreamWorks' 'Go, Dog, Go!' Speeds to Netflix Jan. 26“. Animation Magazine (enska). Sótt 31. ágúst 2021.

TenglarBreyta