Wäinö Valdemar Aaltonen (f. 8. mars 1894 d. 30. maí 1966) var finnskur myndhöggvari þekktastur fyrir að höggva stór verk í granít.[1]

Tilvísanir

breyta
  1. Íslenska alfræðiorðabókin.