Vera og neind: fyrirbærafræðileg ritgerð um verufræði

(Endurbeint frá Vera og neind)

Vera og neind: fyrirbærafræðileg ritgerð um verufræði (L'être et le néant) (1943) er bók um heimspeki eftir franska heimspekinginn Jean-Paul Sartre. Hún er talin marka tímamót í sögu tilvistarspekinnar á 20. öld. Megintilgangur bókarinnar er að skilgreina meðvitund sem forskilvitlegt fyrirbæri. Í bókinni leitaðist Sartre einnig við að hrekja hina frægu fullyrðingu George Berkeley esse est percipi eða „að vera er að vera skynjaður“.

Tengt efni

breyta

Heimild

breyta
   Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.