Marinerdalirnir

(Endurbeint frá Valles Marineris)

Marinerdalirnir eru feiknastórt gljúfrakerfi sem tegir sig eftir miðbaug Mars, þeir eru staðsettir austan við Þarsis-svæðið og teigja sig frá dalakerfi sem kallast Noctis Labyrinthus í vestri til austurs.

Samsett gervihnattarmynd af Valles Marineris tekin af Viking 1 geimfarinu 22. febrúar 1980

Landafræði breyta

Gljúfrin eru 4.500 km löng, 200 km breið og 11 km djúp. Gljúfrakerfið er það lengsta í sólkerfinu.

Orðsifjar breyta

Marinerdalirnir heita í höfuðið á Mariner áætluninni, en geimfarið Mariner 9 sem var hluti af þeirri áætlun uppgvötaði þá 1972.