Dýpt

aðgreiningarsíða á Wikipediu

Dýpt kallast lóðrétt fjarlægð mæld frá yfirborði vökva eða jarðar, en einnig er talað um dýpt íláts eða keralds, sem gefur hugmynd um rúmtak þess.

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.