Vélbúnaður tölva er sá hluti sem er áþreifanlegur, eins og t.d. tölvukassinn, skjárinn, lyklaborðið og músin. Í tölvukassanum blasir við flókinn og smágerðari vélbúnaður. Meðtaldar eru einnig stafrænar rásir sem eru aðgreindar frá hugbúnaði tölvunnar sem keyrir innann vélbúnaðarins.

Vélbúnaður einmenningstölvu

breyta
 
Innviði í dæmigerðri einmenningstölvu. 1: Skjár, 2: Móðurborð, 3: Örgjörvi, 4: Minnisraufar, 5. BIOS-raufar, 6: Aflgjafi, 7: Geisladiskadrif, 8: Disklingadrif

flestum heimilum samanstendur af eftirfarandi íhlutum:

Tengt efni

breyta

Heimildir

breyta

http://en.wikipedia.org/wiki/Computer_hardware

http://computer.howstuffworks.com/hardware-channel.htm

   Þessi tölvunarfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.