Vélbúnaður
Vélbúnaður tölva er sá hluti sem er áþreifanlegur, eins og t.d. tölvukassinn, skjárinn, lyklaborðið og músin. Í tölvukassanum blasir við flókinn og smágerðari vélbúnaður. Meðtaldar eru einnig stafrænar rásir sem eru aðgreindar frá hugbúnaði tölvunnar sem keyrir innann vélbúnaðarins.
Vélbúnaður einmenningstölvu Breyta
flestum heimilum samanstendur af eftirfarandi íhlutum:
- Móðurborð með raufum fyrir tölvuspjöld.
- Örgjörvi (CPU)
- Vifta - notðu til að kæla niður örgjörvann
- Vinnsluminni (RAM)
- Basic Input-Output System (BIOS)
- Aflgjafi - kassi sem inniheldur transista, spennu stjórnun og (oftast) kæliviftu.
- Harður diskur - fyrir geymslu á gögnum
- Skjákort