Lyklaborð

inntakstæki fyrir tölvur

Lyklaborð er inntakstæki fyrir tölvur. Notandi ýtir á hnapp og sendir þá tölvunni skilaboð. Yfirleitt eru lyklaborð með um eða yfir 108 hnappa sem eru stafrófið A-Z, 0-9 og ýmsir aðrir.

Unicomp Customizer lyklaborð
Skýringarmynd af íslenskt lyklaborð skipulag.
Íslenskt lyklaborð skipulag.

Tengt efni breyta

   Þessi tölvunarfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.