Grunnstýringarkerfi

(Endurbeint frá BIOS)

Grunnstýringarkerfi (enska: Basic Input/Output System, skammstafað: BIOS) er einfalt stýrikerfi, sem er hluti af fastbúnaði einkatölva. Það er því geymt í lesminni (ROM). Grunnstýringarkerfið er fyrsta forritið sem fer í gang þegar kveikt er á tölvunni og sér um að ræsa tölvuna og stýrikerfi hennar.

Dæmigert uppsetningarforrit fyrir BIOS

Heimildir

breyta
  • „Hvað er BIOS í tölvum?“. Vísindavefurinn.
   Þessi hugbúnaðargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.