Utah Jazz
Utah Jazz er körfuboltalið frá Salt Lake City sem spilar í NBA deildinni. Liðið var stofnað árið 1974 sem New Orleans Jazz. Árið 1979 flutti liðið til Utah vegna fjárhags og vallarvandræða. Þekktustu leikmenn liðsins eru John Stockton sem er hæstur allra tíma í stoðsendingum, og Karl Malone sem er 3. stigahæsti allra tíma. Þeir komust í úrslit með Jazz 1997 og 1998 en töpuðu fyrir Michael Jordan og Chicago Bulls í bæði skiptin. Meðal þekktari leikmanna núna eru Donovan Mitchell og Rudy Gobert.
Utah Jazz | |
Deild | Norðvesturriðill, Vesturdeild, NBA |
Stofnað | 1974 |
Saga | New Orleans Jazz 1974–1979 (ABA) Utah Jazz 1979- |
Völlur | Vivint Arena |
Staðsetning | Salt Lake City,Utah |
Litir liðs | blár, gull og grænn |
Eigandi | Ryan Smith |
Formaður | Justin Zanik |
Þjálfari | Quin Snyder |
Titlar | 0 (Vesturdeildartitlar 1997, 1998) |
Heimasíða |