Karl Malone

Karl Anthony Malone (fæddur 24. júlí 1963) er bandarískur fyrrverandi körfuknattleiksmaður í NBA-deildinni. Hann lék lengst af stöðu kraftframherja með Utah Jazz. Malone var tvisvar sinnum valinn besti leikmaður NBA-deildarinnar og skoraði á ferli sínum (36.942 stig) en aðeins Kareem Abdul-Jabbar og LeBron James eru ofar.

Karl Malone
Lipofsky-Karl-Malone-32727.jpg
  Þetta æviágrip sem tengist körfuknattleik er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.