Ursula K. Le Guin

bandarískur rithöfundur (1929-2018)
(Endurbeint frá Ursula Le Guin)

Ursula Kroeber Le Guin (fædd 21. október 1929 í Berkeley, Kaliforníu, dáin 22. janúar 2018[1] ) var bandarískur rithöfundur, esseyisti, skáld, þýðandi og frönskukennari, þekktust fyrir fantasíur og vísindaskáldskap. Þekktustu bókaraðir hennar eru Hainish-bækurnar og Earthsea-bækurnar. Aðeins ein bóka hennar, Galdramaðurinn, hefur verið þýdd á íslensku.

Ursula Le Guin árið 2009.

Tilvísanir

breyta
  1. Jonas, Gerald (23. janúar 2018). „Ursula K. Le Guin, Acclaimed for Her Fantasy Fiction, Is Dead at 88“. The New York Times. Sótt 23.1.2018.