Tryggð
íslensk kvikmynd frá 2019
Tryggð er íslensk kvikmynd frá 2019 eftir Ásthildi Kjartansdóttur. Myndin er byggð á skáldsögunni Tryggðarpantur eftir Auði Jónsdóttur.[1]
Tryggð | |
---|---|
Leikstjóri | Ásthildur Kjartansdóttir |
Handritshöfundur | Ásthildur Kjartansdóttir |
Framleiðandi | Eva Sigurðardóttir Ásthildur Kjartansdóttir |
Leikarar | Elma Lísa Gunnarsdóttir Enid Mbabazi Raffaella Brizuela Sigurðardóttir Claire Harpa Kristinsdóttir |
Klipping | Andri Steinn Guðjónsson |
Tónlist | Kristín Björk Kristjánsdóttir |
Frumsýning | 31. janúar 2019 (Gautaborg) 1. febrúar 2019 |
Lengd | 89 mín |
Land | Ísland |
Tungumál | Íslenska Enska |
Leikarar
breyta- Elma Lísa Gunnarsdóttir sem Gísella
- Enid Mbabazi sem Abeba
- Raffaella Brizuela Sigurðardóttir sem Maria
- Claire Harpa Kristinsdóttir
- Valur Freyr Einarsson
- Theódór Júlíusson
- Sveinn Ólafur Gunnarsson
- Sólveig Guðmundsdóttir
- Nanna Kristín Magnúsdóttir
- Georg Leite