Toulon

sveitarfélag í Frakklandi

Toulon er hafnarborg við frönsku rivíeruna í héraðinu Provence-Alpes-Côte d'Azur í Frakklandi. Íbúar eru um 172.000 (2017). Borgin er sú 4. stærsta við Miðjarðarhaf í Frakklandi á eftir Marseille, Nice og Montpellier. Franski herflotinn er staðsettur í Toulon.

Toulon.