Montpellier

sveitarfélag í Frakklandi

Montpellier er borg í Suður-Frakklandi í umdæminu Hérault í héraðinu Languedoc-Roussillon-Midi-Pyrénées. Borgin var stofnuð á miðöldum. Háskólinn í Montpellier var stofnaður árið 1160 og er því einn elsti háskóli heims. Íbúar eru um 285 þúsund (2017).

Myndir frá Montpellier.

Menntun

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.