The Vintage Caravan

The Vintage Caravan er íslensk rokkhljómsveit sem var stofnuð árið 2006. Tónlistarstíll þeirra er blanda af klassísku rokki, frumþungarokki og framsæknu rokki.[1]

The Vintage Caravan á Wacken Open Air 2014
Óskar Logi Ágústsson.
Alexander Númason.
Stefán Ari Stefánsson

Eftir plötuna Voyage sem kom út 2012 skrifaði sveitin undir samning við þýska þungarokksútgefandann Nuclear Blast sem gaf aftur út plötuna. Hljómsveitin spilaði á Wacken þungarokkshátíðinni árið 2014 eftir að hafa unnið forkeppni á Íslandi, og hátíðunum Roadburn og Hard Rock Hell. Árið 2015 hætti Guðjón í sveitinni á góðum nótum og Stefán Ari Stefánsson tók við trommuskyldum. Sama ár spilaði sveitin sem upphitunarsveit fyrir þungarokksveitina Europe á Skandinavíutúr þeirra.[2] Haustið 2019 túraði VC um Evrópu með sænsku sveitinni Opeth. VC túrar síðar með Opeth haustið 2021.

Árið 2021 kom út platan Monuments.[3]

Meðlimir breyta

  • Óskar Logi Ágústsson – söngur og gítar (2006–)
  • Alexander Örn Númason - bassi, bakraddir (2012–)
  • Stefán Ari Stefánsson – trommur (2015–)

Fyrrum meðlimur breyta

Útgefið efni breyta

Breiðskífur breyta

  • The Vintage Caravan (2011) (sjálfútgefið)
  • Voyage (2012) (Sena)
  • Arrival (2015) (Nuclear Blast)
  • Gateways (2018) (Nuclear Blast)
  • Monuments (2021) (Napalm Records)

Tónleikaplötur breyta

  • The Monuments Tour (2023)

Tilvísanir breyta

  1. Vintage Caravan Allmusic, skoðað 14. júlí, 2016
  2. THE VINTAGE CARAVAN - to support EUROPE! Nuclearblast. Skoðað 1. september, 2016.
  3. https://www.ruv.is/frett/2021/04/19/the-vintage-caravan-monuments Vintage Caravan - Monuments] Rúv, skoðað 19/4 2021