Guðjón Reynisson
Guðjón Reynisson, (25. febrúar 1994), er íslenskur trommari og lagahöfundur. Hann var helst þekktur sem stofnandi og meðlimur The Vintage Caravan. Hann spilaði með hljómsveitinni frá 2006 til 2015. Árið 2015 ákvað hann að leggja kjuðana á hilluna og huga að námi. Í dag stundar hann nám við Háskólann á Akureyri þar sem hann leggur stund á sjávarútvegsfræði. [1]
Guðjón Reynisson | |
---|---|
Fæddur | Guðjón Reynisson 25. febrúar 1994 |
Störf | Tónlistarmaður og lagahöfundur |
Þekktur fyrir | Að vera stofnandi og meðlimur The Vintage Caravan |
Maki | Katrín Þórey Ingadóttir |
Tilvísanir
breyta Þetta æviágrip sem tengist Íslandi og tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.