Söngvar Satans

(Endurbeint frá The Satanic Verses)

Söngvar Satans er bók eftir höfundinn Salman Rushdie. Bókin kom út árið 1988 og olli miklu fjaðrafoki innan íslamstrúar vegna þess hvernig mynd var dregin upp af Múhameð spámanni og var Rushdie dæmdur til dauða (fatva) af æðstaklerki Írans, Ruhollah Khomeini fyrir þessi skrif.[1]

Söngvar Satans
Eintak af ólöglegri þýðingu bókarinnar á persnesku.
HöfundurSalman Rushdie
Upprunalegur titillThe Satanic Verses
ÞýðandiÁrni Óskarsson og Sverrir Hólmarsson
LandBretland
TungumálEnska

Tilvísanir

breyta
  1. Guðrún Margrét Guðmundsdóttir (8. nóvember 2006). „Af hverju var rithöfundurinn Salman Rushdie dæmdur til dauða?“. Vísindavefurinn. Sótt 21. apríl 2024.
   Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.