The Harder They Come

The Harder They Come
{{{upprunalegt heiti}}}
The Harder They Come plagat
Tegund {{{tegund}}}
Framleiðsluland {{{land}}}
Frumsýning 1972
Tungumál enska
Lengd 120 mín.
Leikstjóri Perry Henzell
Handritshöfundur Perry Henzell
Trevor D. Rhone
Saga rithöfundur
Byggt á {{{byggt á}}}
Framleiðandi
Leikarar Jimmy Cliff
Sögumaður {{{sögumaður}}}
Tónskáld {{{tónlist}}}
Kvikmyndagerð {{{kvikmyndagerð}}}
Klipping {{{klipping}}}
Aðalhlutverk
Aðalhlutverk
Íslenskar raddir {{{íslenskar raddir}}}
Fyrirtæki {{{fyrirtæki}}}
Dreifingaraðili
Aldurstakmark {{{aldurstakmark}}}
Ráðstöfunarfé (áætlað)
Undanfari {{{framhald af}}}
Framhald {{{framhald}}}
Verðlaun {{{verðlaun}}}
Heildartekjur {{{heildartekjur}}}
Síða á IMDb

The Harder They Come er kvikmynd frá Jamaíka frá árinu 1972. Í aðalhlutverki var reggísöngvarinn Jimmy Cliff sem leikur Ivahoe Martin, en myndin er lauslega byggð á ævi Martins, sem var glæpamaður í Kingston á 5. áratugnum. Kvikmyndin átti stóran þátt í því að gera reggítónlist vinsæla í Bandaríkjunum. Titillagið var sungið af Jimmy Cliff, en meðal tónlistarmanna sem tóku þátt í gerð myndarinnar voru Prince Buster, The Maytals og Desmond Dekker.

TenglarBreyta