The Cardigans
The Cardigans er sænsk rokkhljómsveit. Hljómsveitin var stofnuð árið 1992 í Jönköping. Söngvarinn Nina Persson hefur einnig eigin verkefni sem kallast A Camp, og Magnus Sveningsson hafa haft eigin verkefni sem kallast Righteous Boy. Peter Svensson hafa haft samvinnu við Joakim Berg frá Kent og þau kölluðu sig Paus.
Meðlimir
breytaÚtgefið efni
breytaPlötur
breytaTenglar
breyta- Opinber heimasíða Geymt 25 febrúar 2011 í Wayback Machine