The Cardigans er sænsk rokkhljómsveit. Hljómsveitin var stofnuð árið 1992 í Jönköping. Söngvarinn Nina Persson hefur einnig eigin verkefni sem kallast A Camp, og Magnus Sveningsson hafa haft eigin verkefni sem kallast Righteous Boy. Peter Svensson hafa haft samvinnu við Joakim Berg frá Kent og þau kölluðu sig Paus.

Meðlimir

breyta

Útgefið efni

breyta

Plötur

breyta
  • Emmerdale (1994)
  • Life (1995)
  • First Band on the Moon (1996)
  • Gran Turismo (1998)
  • Long Gone Before Daylight (2003)
  • Super Extra Gravity (2005)

Tenglar

breyta
   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
   Þessi Svíþjóðargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.