Opna aðalvalmynd
Sofiakyrkan

Jönköping (Júnakaupstaður) er borg í Svíþjóð. Íbúar Jönköping eru rúmlega 84 þúsund (2006). Sveitarfélagið hefur um 140.000 íbúa. Árið 2015 bjuggu þar um 94.000 manns.

TilvísanirBreyta

   Þessi landafræðigrein sem tengist Svíþjóð er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.