Teheran er fjölmennasta borg og höfuðborg Íran. Íbúafjöldi er 9 milljónir (16 með úthverfum). Orðsifjar eru óþekktar.