Taxus chinensis
(Endurbeint frá Taxus kingstonii)
Taxus chinensis er tegund af ýviði. Hann er stór, sígrænn runni eða tré að 14 metra hár og breiðvaxinn í ræktun, útbreiddur í Kína upp í 900 m hæð. Barrið er allt að 4 sm langt og breiðara en á flestum öðrum ýviðartegundum og endar í smáum og beittum oddi. Undir barrinu eru tvær breiðar, gular loftaugarákir og er það þakið smávægilegum ójöfnum.
Taxus chinensis | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Morton Arboretum Acc. 1378-56-2
| ||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Taxus chinensis (Rehder & E.H.Wilson) Rehder | ||||||||||||||
Undirtegundir | ||||||||||||||
Taxus chinensis var. mairei |
Efnið taxifolin finnst í Taxus chinensis var. mairei.[2][3][4] Efnin paclitaxel eða taxol eru framleidd úr því, en þau eru notuð í krabbameinslyf.
Tilvísanir
breyta- ↑ IUCN redlist
- ↑ Chemistry of Chinese yew, Taxus chinensis var. mairei. Cunfang Li, Changhong Huo , Manli Zhang, Qingwen Shi, Biochemical Systematics and Ecology, Volume 36, Issue 4, April 2008, Pages 266–282, doi:10.1016/j.bse.2007.08.002
- ↑ „紅豆杉 Hongdoushan_School of Chinese Medicine“.
- ↑ „红豆杉_Baidu“.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Taxus chinensis.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Taxus chinensis.