Ýviður
trjátegund í flokki barrtrjáa
Ýviður (eða ýr) (fræðiheiti: Taxus baccata) er barrtré af ýviðarætt. Ýviðurinn hefur dökkgrænar, mjúkar og gljáandi nálar. Nálarnar eru eitraðar, en einnig blómin á blaðöxlunum og kjarni aldinanna sem eru hárauðir berkönglar. Ýviðurinn er seinvaxinn en verður allt að 1000 ára. Hann er ræktaður í görðum en þrífst illa á Íslandi.
Taxus baccata | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ýviður með þroskaða (rauða) og óþroskaða köngla
| ||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Taxus baccata L. |
Tenglar
breyta- Ýviður - Umfjöllun, Skógræktarfélag Eyjafjarðar
- Ýviður; af Lystigarði.Akureyrar.is Geymt 13 mars 2016 í Wayback Machine
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist ýviði.
Wikilífverur eru með efni sem tengist ýviði.