Ýviður

trjátegund í flokki barrtrjáa

Ýviður (eða ýr) (fræðiheiti: Taxus baccata) er barrtré af ýviðarætt. Ýviðurinn hefur dökkgrænar, mjúkar og gljáandi nálar. Nálarnar eru eitraðar, en einnig blómin á blaðöxlunum og kjarni aldinanna sem eru hárauðir berkönglar. Ýviðurinn er seinvaxinn en verður allt að 1000 ára. Hann er ræktaður í görðum en þrífst illa á Íslandi.

Taxus baccata
Ýviður með þroskaða (rauða) og óþroskaða köngla
Ýviður með þroskaða (rauða) og óþroskaða köngla
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: (Pinales)
Ætt: Ýviðarætt (Taxaceae)
Ættkvísl: Taxus
Tegund:
T. baccata

Tvínefni
Taxus baccata
L.
Llangernyw ýviðurinn, elsta tré Wales.
Ýviðarfræ

Tenglar breyta

   Þessi trésgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.