Ýviður (eða ýr) (fræðiheiti: Taxus baccata) er barrtré af ýviðarætt. Ýviðurinn hefur dökkgrænar, mjúkar og gljáandi nálar. Nálarnar eru eitraðar, en einnig blómin á blaðöxlunum og kjarni aldinanna sem eru hárauðir berkönglar. Ýviðurinn er seinvaxinn en verður allt að 1000 ára. Hann er ræktaður í görðum en þrífst illa á Íslandi.

Taxus baccata
Ýviður með þroskaða (rauða) og óþroskaða köngla
Ýviður með þroskaða (rauða) og óþroskaða köngla
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: (Pinales)
Ætt: Ýviðarætt (Taxaceae)
Ættkvísl: Taxus
Tegund:
T. baccata

Tvínefni
Taxus baccata
L.
Llangernyw ýviðurinn, elsta tré Wales.
Ýviðarfræ

TenglarBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.