Tírana

Höfuðborg Albaníu

Tírana (albanska: Tiranë eða Tirana) er höfuðborg og stærsta borg Albaníu. Árið 2011 bjuggu um 560.000 í borginni. Orðsifjar eru óvissar og tilgátur reka sig frá að vera komið frá latneska heitinu Theranda til þess að draga nafn sitt frá kastala á fjalli þar í grendini, enn fremur halda sumir fram að svæðið hafi að fornu heitið Theranium og nafn borgarinnar sé frá því dregið.

Staðsetning Tírana innan Albaníu.
Stóri garðurinn í Tirana.
Stóri garðurinn í Tirana.
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.