Svissneskur franki

Gjaldmiðill í Sviss og Liechtenstein

Svissneskur franki (þýska: Franken, franska og rómanska: franc, ítalska: franco) er gjaldmiðill Sviss og Liechtenstein. Héraðið Campione d'Italia á Ítalíu notar svissneskan franka líka í staðinn fyrir evruna.

Svissneskur franki
Schweizer Franken
franc suisse
franco svizzero
franc svizzer

Seðlar og myntir svissneska frankans
LandFáni Sviss Sviss
Fáni Liechtenstein Liechtenstein
Fáni Ítalíu Campione d'Italia, Ítalía
Skiptist í100 hundraðshluta (þ. Rappen, f. centime, í. centesimo, r. rap)
ISO 4217-kóðiCHF
SkammstöfunFr. / SFr.
Mynt5, 10, 20 hundraðshlutar; 1, 2 og 5 frankar
Seðlar10, 20, 50, 100, 200 og 1.000 frankar

Einn franki skiptist í 100 hundraðshluta (þ. Rappen, f. centime, í. centesimo, r. rap). Myntir eru 5, 10 og 20 hundraðshlutar, og ½ (50 hundraðshlutar), 1, 2 og 5 frankar. Seðlar eru 10, 20, 50, 100, 200 og 1.000 frankar. Einn franki er um 130 ISK. ISO 4217 kóðinn fyrir frankann er CHF.

Tenglar

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.