Styrmir Sigurðsson

Styrmir Sigurðsson (f. 30. nóvember 1967) er íslenskur leikstjóri. Hann hefur leikstýrt tveimur sjónvarpseríum fyrir Stöð 2 en þær eru: fyrsta þáttaröð Fóstbræðra (1997) og sjónvarpsseríuna Hlemmavídeó (2010). Hann hefur einnig leikstýrt ótal sjónvarpsauglýsingum. Árið 2015 leikstýrði hann myndinni Humarsúpa innifalin, með Þorsteini Guðmundssyni, þegar Þorsteinn fór í Viðey.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.