Straumnesfjall er fjall upp af Aðalvík í Sléttuhreppi. Þar var radarstöð sem byggð var 1953-1956 og var lagður vegur upp á fjallið og flugbraut á sandinum innan við þorpið Látra í Aðalvík. Radarstöðin var einungis starfrækt til 1960 og endanlega yfirgefin ári seinna.

Radarstöðin á Straumnesfjalli árið 2018.

Tenglar breyta