Stjórnvitringurinn (Platon)

Þessi grein fjallar um
samræður eftir Platon
1. fjórleikur:
Evþýfron
Málsvörn Sókratesar
KrítonFædon
2. fjórleikur:
KratýlosÞeætetos
Fræðarinn
Stjórnvitringurinn
3. fjórleikur:
ParmenídesFílebos
SamdrykkjanFædros
4. fjórleikur:
Alkibíades IAlkibíades II
HipparkosElskendurnir
5. fjórleikur:
ÞeagesKarmídes
LakkesLýsis
6. fjórleikur:
EvþýdemosPrótagóras
GorgíasMenon
7. fjórleikur:
Hippías meiriHippías minni
JónMenexenos
8. fjórleikur:
KleitofonRíkið
TímajosKrítías
9. fjórleikur:
MínosLögin
EpinomisBréf
Verk utan fjórleikja:
(Almennt talin ranglega eignuð Platoni
að eftirmælunum undanskildum)
SkilgreiningarUm réttlætið
Um dygðinaDemodókos
SísýfosHalkýon
EryxíasAxíokkos
Eftirmæli

Stjórnvitringurinn, Stjórnspekingurinn eða Stjórnmálamaðurinn er samræða eftir forngríska heimspekinginn Platon.

Verkið er í formi samræðu milli Sókratesar, Þeódórosar, nemanda hans, annars nemanda að nafni Sókrates (sem er nefndur Sókrates yngri) og ónafngreinds aðkomumans frá borginni Eleu.

Samræðan er eins konar framhald samræðunnar Fræðarinn, þar sem þeir Sókrates, Þeætetos og aðkomumaðurinn eiga í rökræðum.

John M. Cooper segir megintilgang samræðunnar vera þann að útskýra að sérfræðiþekkingar sé þörf þeim sem stjórnar. Stjórnvitringurinn er sá sem býr yfir þessari sérfræðiþekkingu um hvernig eigi að stjórna réttlátlega og vel og með hagsmuni borgaranna að leiðarljósi. Þetta á ekki við um þá sem fara með völdin í raun, eins og aðkomumaðurinn bendir á. Þeir gefa í skyn að þeir búi yfir þessari þekkingu en eru í raun og veru bara eftirhermur.

Tengt efni

breyta

Tenglar

breyta
  • „Hver eru helstu ritverk Platons?“. Vísindavefurinn.
  • „Hafa rit Platons og Aristótelesar verið útbreidd og þekkt frá því þau voru skrifuð?“. Vísindavefurinn.

Heimildir

breyta