Eftirmæli (Platon)
Þessi grein fjallar um samræður eftir Platon |
1. fjórleikur: |
Evþýfron |
Málsvörn Sókratesar |
Kríton — Fædon |
2. fjórleikur: |
Kratýlos — Þeætetos |
Fræðarinn |
Stjórnvitringurinn |
3. fjórleikur: |
Parmenídes — Fílebos |
Samdrykkjan — Fædros |
4. fjórleikur: |
Alkibíades I — Alkibíades II |
Hipparkos — Elskendurnir |
5. fjórleikur: |
Þeages — Karmídes |
Lakkes — Lýsis |
6. fjórleikur: |
Evþýdemos — Prótagóras |
Gorgías — Menon |
7. fjórleikur: |
Hippías meiri — Hippías minni |
Jón — Menexenos |
8. fjórleikur: |
Kleitofon — Ríkið |
Tímajos — Krítías |
9. fjórleikur: |
Mínos — Lögin |
Epinomis — Bréf |
Verk utan fjórleikja: |
(Almennt talin ranglega eignuð Platoni |
að eftirmælunum undanskildum) |
Skilgreiningar — Um réttlætið |
Um dygðina — Demodókos |
Sísýfos — Halkýon |
Eryxías — Axíokkos |
Eftirmæli |
Eftirmæli eru 18 stutt kvæði (undir elegískum hætti) sem eru eignuð forngríska heimspekingnum Platoni. Einhver þeirra gætu verið eftir Platon en fornar heimildir greina frá því að hann hafi samið harmleiki áður en hann hóf að rita um heimspeki. Þegar Platon kynntist Sókratesi á hann aftur á móti að hafa brennt alla harmleiki sína. Brotin eru varðveitt hjá mörgum fornum höfundum sem eigna þau Platoni, þ.á m. hjá Díogenesi Laertíosi sem varðveitir fyrstu tíu brotin.